orsök lágs vinnslustigs ?

Herfur einhvern velt fyrir sér af hverju svo mikið af veiddum fiski er fluttur út óunninn? Getur verið að stærstir markaðir (England og önnur ESB lönd) séu óaðgengilegir fyrir unnar vörur sökum þess að innflutningstollar hækka með vinnslustigi? Ég hef sterkan grun (þó ekki beinharðar tölur um málið) um að vinnsla gæti flust til Íslands ef það væri innan ESB.
mbl.is Vilja fiskinn heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hafa margir skoðað hvers vegna fiskur er fluttur út óunninn. Aðal ástæðan er sú að fiskkaupendur eru stundum tilbúnir að greiða hærra verð fyrir ferskan fisk en frystan. framboð á frystum fiski er nokkuð stöðugt og verð sveiflast þar lítið. Framboð á ferskum fiski fer eftir aflabrögðum augnabliksins og verðið eftir því. Þannig er verð fyrir óunnin fisk stundum hærra en fyrir sama fisk ef hann væri unninn.

sigkja (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband