Er svo sem af Erlends bergi brotinn, helsti innflutningur islensku konu minnar. Lærði efna- og stjórnmálafræði og vinn nú sem faglærður leiðsögumaður ferðamanna. Tel mig vera bæði með innsýn og útanásýn á Ísland og er með brennandi áhuga á þróun þjóðfélagsmála, enda er framtíð barna minna í húfi.