26.4.2009 | 23:47
Kannski elítan hefur gert upp hug sinn?
Það er nú hlutverk eltítu að sökum menntunar og/eða reynslu sinni veltir hún fyrir sér spurningar sem ganga aðeins lengra en að skaffa vinnu á morgun og hinn. Ef hún gerði það ekki væri hún ekki elíta.
Kannski hefur hún bara gert upp hug sinn, á undan þjóðinni í heild? Ekki gleyma heldur að það eru nógu margir sem mundu reikna sig til elítunnar sem hafa tekið afstöðu á móti ESB
Eða miklu frekar er það kannski útspil hans að skamma fjölmiðlafólkið nú til að geta kennt þeim seinna um að hann þurfti að gefa eftir í þessu máli?
Elítan vill í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:51 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.