þann sem bráðum blossar upp í verðbólgu ...

Sjáandi þær miklar skuldir sem Bandaríkjamenn hafa safnað nú þegar og ætla að stofna til á næstunni í þeirri von um að efla efnahaginn geta allir sem vilja reiknað út að Dalurinn mun taka djúpa dýfu á næstu árum.

Svo er í gangi þróun sem veikir ráðandi stöðu Dalsins sem heimsviðskiptagjaldmiðil (aðrir gjaldmiðlar [Evra, Kína] munu öðlast jafnt mikilvægi við Dalinn). Á meðan viðskipti Íslands í USD er minna en helmingur af öllum viðskiptum er ekki mjög skinsamlegt að taka upp Dalinn, vítandi að Federal Reserve mun engan veginn taka tillit til peningamál Íslands. Það sama gildir um Norsku Krónuna eða þá Dönsku (af hverju hefur hún svo lítið verið nefnd í gjaldmiðlaumræðu?) eða Sænsku og sömu leiðis Svissneskan Franka.


mbl.is SUS: Vilja Bandaríkjadal á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband