14.12.2008 | 23:16
pólítisk stærðfræði: Þórunn ...
... er stærðfræðilegt forn. Ég var óþægilega hissa að lesa um að hún eigi að víkja en það er svo sem ekki óvænt enda reynir hún að fara eftir lögum landsins sem sumir hverjir hafa ekki tekið alvarlega, þegar að umhverfis- og skipulagsmálum kemur.
EN: tveir úr Sjálfstæðisflokknum eiga að víkja, þannig að tveir úr Samfylkingunni þurfa að fylgja þeim.
Ingibjörg Sólrún: nei, hún er formaður
Össur: má ekki snerta, er í öllu með puttana sína
Jóhanna: nei, hún er flokknum mest til sóma
Björgvin: burt. Ráðherra sem veit ekki hvað gengur fyrir sér í ráðuneyti sínu er kannski ekki bestur í stöðinni á þessum tímum
Þórunn: tja, ekki slæm sem ráðherra þó umdeild en hinir eru bara með fleiri trompa, þannig að hún verður annað af tveimur fornalömbum.
Uppstokkun fyrir áramót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
já þetta er líklega rétt hjá þér ..vegna þess að sjallarnir þurfa að skifta út 2 verður samfó að gera það líka og auðvitað er það björgvin sem er búinn að vera með hvert klúðrið á eftir öðru undanfarið og síðan er þórunni fórnað en þú gleymir að telja upp samgönguráðherrann , hefði ekki alveg eins mátt skifta honum út..hann er nú ekki alltaf mjög gáfulegur blessaður
þorsteinn (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 03:57
Einmitt, gleymdi Kristján Möller. Ég er líka þeirrar skoðunar að hann hefur ekki látið ljósið skína afar vel. Hann hefur ekki komið með frumlegar hugmyndir í umhv erfi, þar sem samgangnaskipulag þurfti að taka stakkbreytingar. En aftur Þórunni í óvil, þá er hann einn fárra leiðtoga Samylkingunnar á landsbyggðinni (nú man ég ekki hvaða annar ráðherra þeirra er ekki frá suðvesturhorni) og situr fastur fyrir þessar sakir.
Jens Ruminy, 15.12.2008 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.