Er Davið ekki bara veikur ...

 Með fulla virðingu fyrir hann sem einstakling en athæfi Davíðs Oddsonar kemur mér fyrir sjónum einsog hann virðist missa dómgreindina sína.

Hann fullyrðir ýmislegt og vill svo ekki segja hvaðan hann hefur sína vitneskju, segist hafa talað við menn sem svo kannast ekki samtalið sem var ekki heldur skráð, hann hagar sér eins og hann er raunverulegi höfðinginn, eins og enginn kunni og geti það sem hann kann. Líkamstjáning fyrir framan þingnefndina á myndbroti segir allt sem segja þarf.

Þetta er annaðhvort þvílíkur hróki að hann gerir bæði ríkisstjórn og Alþingi að athlægi eða hann er bara að missa tenginguna við umhverfið, elli farin að minna á sig. Nærstaddir átta sig kannski lengi ekki á ástandið enda gerast breytingarnar hætt. Kannast við það frá ömmu mína sáluga ...


mbl.is Eitthvað rotið í Seðlabankanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju segir Geir þá ekki afdráttarlaust að hann hafi aldrei heyrt þetta með bankana frá Davíð. Getur verið smámöguleiki að Dabbi segi satt.

Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 13:50

2 identicon

auðvitað getur það verið möguleiki að Davíð sé að segja satt. Við verðum að velta þeim möguleika fyrir okkur. Annað er barnalegt.

Frelsisson (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband