ekki óalgengt ...

Ég t.d. vildi kaupa afsláttakort fyrir DB, þýskum járnbrautum. Það er ekki nóg að gefa upp reikning í þýskalandi fyri bóðgreiðslur heldur verður maður að búa í Þýskalandi.

Annað dæmi: 2001 ætluðum við hjónin (ég er þýskur, konan mín íslensk) að kaupa okkur bíl með bílaláni frá þáverandi Glitni. Allt gekk smurt þángað til ég gaf upp kennitöluna mína vegna lántöku. Ég var ekki inní kerfi, mátti þar af leiðandi ekki fá lán því ég var ekki Íslendingur. Konan mín mátti hins vegar undirrita kaup- og lánasaminginn. En við eigum alla peninga sameiginlega og ef við hefðum flúið land með bíl án þess að borga af lánum hefðum við flúið saman, ég þýskur, hún íslensk.

Þar sem hann er hvorki Dani né Norðmaður eða Svíi en hins vegar háskólanemi telja kaupmenn kannski að hann gæti stungið af samningsskildum sínum.

Þar sjáið þið að svona mismunun er mjög algeng.


mbl.is Neitað um viðskipti í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta í danmörku hefur reyndar með esb að gera! Þar sem við erum ekki í esb vilja símafyrirtæki í dk ekki gera samning við Íslendinga.
Ég þurfti að taka mömmu mína með mér til að útskýra fyrir þeim (ég talaði þá ekki stakt orð í dönsku) að við værum í efta og það gilda sömu lög um okkur Íslendinga og aðra evrópubúa. Hjá mér hafðist þetta að lokum.

Addi (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband