16.12.2007 | 12:59
Vegfarendur minna Vegagerðinni á að fylgjast með merkingar!
Ég fer Reykjanesbrautina nógu oft til að þekkja hana vel en samt nógu sjaldan til að vera hissa í hvert skipti sem maður lendir við illa merkt framkvæmdasvæði þar sem helsta merking er drulla á vegi og styeputálma sem eru jafn gráir og íslenska skammdegið.
Önnur spurning: hvenær kemur lýsing á akbrautinni austur á höfuðborgarsvæðið?
Vegargerðin minnir á framkvæmdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.